Náðu í appið
Þegar kvölda tekur í Búkarest eða efnaskipti

Þegar kvölda tekur í Búkarest eða efnaskipti 2013

(Când se lasa seara peste Bucuresti sau metabolism, When Evening Falls on Bucharest or Metabolism)

89 MÍNRúmenska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 67
/100

Kvikmyndaleikstjóri byrjar í ástarsambandi við aukaleikkonu og ákveður að skrifa inn nektarsenu fyrir hana á síðustu stundu. Næsta morgun hefur leikstjóranum snúist hugur og vill sleppa atriðinu. Í staðinn hringir hann í framleiðandann og segist vera með magasár. Hér er klisjunum snúið á haus með rökfræði, fáránlegum húmor og miklu magni af sígarettum.

Aðalleikarar

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn