Náðu í appið
Þegar kvölda tekur í Búkarest eða efnaskipti

Þegar kvölda tekur í Búkarest eða efnaskipti (2013)

Când se lasa seara peste Bucuresti sau metabolism, When Evening Falls on Bucharest or Metabolism

1 klst 29 mín2013

Kvikmyndaleikstjóri byrjar í ástarsambandi við aukaleikkonu og ákveður að skrifa inn nektarsenu fyrir hana á síðustu stundu.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic67
Deila:

Söguþráður

Kvikmyndaleikstjóri byrjar í ástarsambandi við aukaleikkonu og ákveður að skrifa inn nektarsenu fyrir hana á síðustu stundu. Næsta morgun hefur leikstjóranum snúist hugur og vill sleppa atriðinu. Í staðinn hringir hann í framleiðandann og segist vera með magasár. Hér er klisjunum snúið á haus með rökfræði, fáránlegum húmor og miklu magni af sígarettum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Les films du WorsoFR
42 Km FilmRO