Náðu í appið
12:08 East of Bucharest

12:08 East of Bucharest 2006

(A fost sau n-a fost?)

Frumsýnd: 10. nóvember 2017

89 MÍNRúmenska

22. desember. Sextán ár eru liðin frá byltingunni og jólin nálgast óðfluga. Pisconi sem er farin á eftirlaun undirbýr enn ein einmanalegu jólin. Sagnfræði kennarinn Manescu óttast það að launin fari öll í skuldir. Jderescu er eigandi sjónvarpstöðvarinnar í bænum hefur ekki áhuga á því að fara í jólafrí. Með aðstoð þeirra Pisconi og Manescu leitar... Lesa meira

22. desember. Sextán ár eru liðin frá byltingunni og jólin nálgast óðfluga. Pisconi sem er farin á eftirlaun undirbýr enn ein einmanalegu jólin. Sagnfræði kennarinn Manescu óttast það að launin fari öll í skuldir. Jderescu er eigandi sjónvarpstöðvarinnar í bænum hefur ekki áhuga á því að fara í jólafrí. Með aðstoð þeirra Pisconi og Manescu leitar hann svara við sextán ára gamalli spurningu- Gerðist byltingin í raun og veru?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn