Náðu í appið
Kyrralífsmynd

Kyrralífsmynd 2012

(Still Life)

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 45
/100

John May vinnur við að finna þann sem er skyldastur þeim sem hafa látist einsamlir. Nákvæmni hans líkist þráhyggju þannig að hann fer út fyrir verksvið sitt til þess að reyna að komast í botns í málunum. Ef engin skyldmenni finnast skipuleggur hann jarðarför þessara gleymdu „skjólstæðinga“. Hann velur viðeigandi tónlist og semur sínar eigin útfararræður... Lesa meira

John May vinnur við að finna þann sem er skyldastur þeim sem hafa látist einsamlir. Nákvæmni hans líkist þráhyggju þannig að hann fer út fyrir verksvið sitt til þess að reyna að komast í botns í málunum. Ef engin skyldmenni finnast skipuleggur hann jarðarför þessara gleymdu „skjólstæðinga“. Hann velur viðeigandi tónlist og semur sínar eigin útfararræður sem enginn nema hann fær að heyra. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn