Náðu í appið

Kyrralífsmynd 2012

(Still Life)

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

John May vinnur við að finna þann sem er skyldastur þeim sem hafa látist einsamlir. Nákvæmni hans líkist þráhyggju þannig að hann fer út fyrir verksvið sitt til þess að reyna að komast í botns í málunum. Ef engin skyldmenni finnast skipuleggur hann jarðarför þessara gleymdu „skjólstæðinga“. Hann velur viðeigandi tónlist og semur sínar eigin útfararræður... Lesa meira

John May vinnur við að finna þann sem er skyldastur þeim sem hafa látist einsamlir. Nákvæmni hans líkist þráhyggju þannig að hann fer út fyrir verksvið sitt til þess að reyna að komast í botns í málunum. Ef engin skyldmenni finnast skipuleggur hann jarðarför þessara gleymdu „skjólstæðinga“. Hann velur viðeigandi tónlist og semur sínar eigin útfararræður sem enginn nema hann fær að heyra. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.10.2013

RIFF blogg Eysteins #2: Úrslit

Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega e...

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn