Dom Hemingway
GamanmyndDramaGlæpamynd

Dom Hemingway 2013

Jude Law is Dom Hemingway and you're not.

6.2 24823 atkv.Rotten tomatoes einkunn 57% Critics 6/10
93 MÍN

Dom Hemingway er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár fyrir að hafa haldið kjafti. Hann er nú aftur kominn á kreik og vill rukka inn greiða frá því áður en hann var í fangelsi. Hann þarf einnig að koma skikki á tengsl sín við glæpaheiminn og fjölskylduna sem hann skildi eftir.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn