Náðu í appið
Dom Hemingway

Dom Hemingway (2013)

"Jude Law is Dom Hemingway and you're not."

1 klst 33 mín2013

Dom Hemingway er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár fyrir að hafa haldið kjafti.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic55
Deila:
Dom Hemingway - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dom Hemingway er nýsloppinn úr fangelsi eftir að hafa dúsað þar í 12 ár fyrir að hafa haldið kjafti. Hann er nú aftur kominn á kreik og vill rukka inn greiða frá því áður en hann var í fangelsi. Hann þarf einnig að koma skikki á tengsl sín við glæpaheiminn og fjölskylduna sem hann skildi eftir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pinewood StudiosGB
Recorded Picture CompanyGB
BBC FilmGB
Isle of Man Film Commission