We Are What We Are
DramaHrollvekjaSpennutryllir

We Are What We Are 2013

(Við erum það sem við erum)

Blood is the Strongest Bond.

5.9 18600 atkv.Rotten tomatoes einkunn 87% Critics 6/10

Myndin fjallar um samheldna fjölskyldu sem lendir í þónokkrum erfiðleikum, svo ekki sé fastar að orði kveðið.Fjölskyldan samanstendur af hinum stranga fjölskylduföður Frank, sem Bill Sage leikur, og dætrum hans Iris og Rose, sem Ambyr Childers og Julia Garner leika. Einnig kemur við sögu Rory, en dæturnar tvær lenda í mestu geðveikinni. Frank heldur í heiðri... Lesa meira

Myndin fjallar um samheldna fjölskyldu sem lendir í þónokkrum erfiðleikum, svo ekki sé fastar að orði kveðið.Fjölskyldan samanstendur af hinum stranga fjölskylduföður Frank, sem Bill Sage leikur, og dætrum hans Iris og Rose, sem Ambyr Childers og Julia Garner leika. Einnig kemur við sögu Rory, en dæturnar tvær lenda í mestu geðveikinni. Frank heldur í heiðri ákveðna fjölskylduhefð, sem á sér langa sögu. Hefðin er sú að ef, og þegar, móðirin deyr, þá þurfa dæturnar að sjá um að afla matar fyrir fjölskylduna, en þær eru ekki vissar hvort þær ráði við það einar. Stormur skellur á litla bæinn þar sem þau búa og ekki líður á löngu þar til mannabein koma í ljós, og þá kemur leyndarmál fjölskyldunnar í ljós.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn