Náðu í appið
Stake Land

Stake Land (2010)

"The Most Dangerous Thing Is To Be Alive."

1 klst 38 mín2010

Martin var ósköp venjulegur unglingur áður en landið umturnaðist þegar efnahagurinn hrundi og stjórnmálin sömuleiðis.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic66
Deila:
Stake Land - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Martin var ósköp venjulegur unglingur áður en landið umturnaðist þegar efnahagurinn hrundi og stjórnmálin sömuleiðis. Vampírufaraldur geisar í borgum og bæjum og nú þarf vampírubaninn Mister að koma Martin í öruggt skjól í Kanada, sem er nýja Eden meginlandsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nick Damici
Nick DamiciHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Glass Eye PixUS
Belladonna ProductionsUS
Off Hollywood PicturesUS