The Spectacular Now
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

The Spectacular Now 2013

7.1 136808 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 7/10
95 MÍN

Sutter Keely lifir í núinu. Það er góður staður fyrir hann. Hann er á eldra ári í framhaldsskóla, heillandi og sjálfsánægður. Hann er miðdepill athyglinnar í veislum, elskar að vinna í karla-tískubúðinni, og er ekki með nein framtíðarmarkmið. Hann er einnig efnilegur alkóhólisti, og vískíflaskan er aldrei langt undan. En eftir að kærastan segir honum... Lesa meira

Sutter Keely lifir í núinu. Það er góður staður fyrir hann. Hann er á eldra ári í framhaldsskóla, heillandi og sjálfsánægður. Hann er miðdepill athyglinnar í veislum, elskar að vinna í karla-tískubúðinni, og er ekki með nein framtíðarmarkmið. Hann er einnig efnilegur alkóhólisti, og vískíflaskan er aldrei langt undan. En eftir að kærastan segir honum upp, þá fer hann á fyllerí og vaknar úti í garði með Aimee Finecky að stumra yfir honum. Hún er öðruvísi: "góða stelpan" sem les vísindaskáldsögur og á ekki kærasta. Þó að Aimee sé með drauma um framtíðina, en Sutter lifi í núinu, þá ná þau merkilega vel saman.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn