Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Off the Black 2006

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Would you let this man be your father?

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Ray Cook er fullorðinn, og lífsþreyttur maður sem hefur ekki átt það sem er hægt að kalla fyrirmyndarlíf. Hann er virkur alkóhólisti og hefur klúðrað sambandi sínu við fjölskyldu sína. Hann vinnur sem dómari á hafnaboltaleikjum, en klúðrar dómi í mikilvægum leik hjá hafnaboltaliði menntaskólans í bænum, sem veldur því að liðið tapar leiknum. Einn... Lesa meira

Ray Cook er fullorðinn, og lífsþreyttur maður sem hefur ekki átt það sem er hægt að kalla fyrirmyndarlíf. Hann er virkur alkóhólisti og hefur klúðrað sambandi sínu við fjölskyldu sína. Hann vinnur sem dómari á hafnaboltaleikjum, en klúðrar dómi í mikilvægum leik hjá hafnaboltaliði menntaskólans í bænum, sem veldur því að liðið tapar leiknum. Einn af leikmönnum liðsins, Dave (Morgan), ákveður að hefna sín á Ray með því að brjótast inn til hans og rústa öllu á heimilinu. Ray grípur hann við verknaðinn og fær hann til að laga skaðann. Smám saman myndast tengsl milli hins misheppnaða Ray og hins ungæðingslega Dave, og breytist líf þeirra til frambúðar þegar Dave samþykkir að þykjast vera sonur Ray á endurfundaveislu samnemenda Ray úr menntaskóla... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn