Náðu í appið
The Young and Prodigious T.S. Spivet

The Young and Prodigious T.S. Spivet (2013)

"Óvenjulegt ferðalag ungs manns"

1 klst 45 mín2013

The Young and Prodigious T.S.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic53
Deila:
The Young and Prodigious T.S. Spivet - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

The Young and Prodigious T.S. Spivet er þrælskemmtileg mynd sem byggð er á bók bandaríska rithöfundarins Reifs Larsen, The Selected Works of T.S. Spivet, en hún kom út árið 2009 og vakti mikla athygli fyrir óvenjulegt umbrot og framsetningu þar sem texta, myndum og teikningum var blandað saman á mjög sniðugan hátt. Sagan er um ungan dreng, T.S. Spivet, sem sendir hugmyndir sínar til Smithsonian-vísindasafnsins í Washington og leggur síðan af stað í vægast sagt viðburðaríkt ferðalag til höfuðborgarinnar þegar ein af hugmyndum hans hlýtur verðlaun safnsins ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Epithète FilmsFR
Tapioca Films
FilmartoCA
GaumontFR
France 2 CinémaFR

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þrennra César-verðlauna og hlaut þau fyrir bestu kvikmyndatökuna, auk tilnefninga fyrir búninga og sviðshönnun.