Náðu í appið

The Young and Prodigious T.S. Spivet 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Óvenjulegt ferðalag ungs manns

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 53
/100
Tilnefnd til þrennra César-verðlauna og hlaut þau fyrir bestu kvikmyndatökuna, auk tilnefninga fyrir búninga og sviðshönnun.

The Young and Prodigious T.S. Spivet er þrælskemmtileg mynd sem byggð er á bók bandaríska rithöfundarins Reifs Larsen, The Selected Works of T.S. Spivet, en hún kom út árið 2009 og vakti mikla athygli fyrir óvenjulegt umbrot og framsetningu þar sem texta, myndum og teikningum var blandað saman á mjög sniðugan hátt. Sagan er um ungan dreng, T.S. Spivet, sem sendir... Lesa meira

The Young and Prodigious T.S. Spivet er þrælskemmtileg mynd sem byggð er á bók bandaríska rithöfundarins Reifs Larsen, The Selected Works of T.S. Spivet, en hún kom út árið 2009 og vakti mikla athygli fyrir óvenjulegt umbrot og framsetningu þar sem texta, myndum og teikningum var blandað saman á mjög sniðugan hátt. Sagan er um ungan dreng, T.S. Spivet, sem sendir hugmyndir sínar til Smithsonian-vísindasafnsins í Washington og leggur síðan af stað í vægast sagt viðburðaríkt ferðalag til höfuðborgarinnar þegar ein af hugmyndum hans hlýtur verðlaun safnsins ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn