Náðu í appið

Micmacs 2009

(Micmacs à tire-larigot)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
105 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 62
/100

Bazil og vinir hans skipuleggja flókna áætlun til að koma tveimur öflugum vopnaframleiðendum fyrir kattarnef.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Með þeim betri frönsku myndum, en vantar samt einh
Micmacs er með þeim betri frönsku myndum sem ég hef séð og á borði eru Léon og Amelie. Þessi mynd er stanslaus fyndinn og vél vönduð mynd.
Micmacs snýst um það þegar Bazil sem vinnur á videoleigu og svo byrjar skotstríð (Bíll og mótórhjól) og Bazil fer út og tékkar á þessu á því leiti þá datt mótórhjóla maðurinn af hjólinu og misti byssuna og þegar byssan skellur á jörðina þá hleypur hún skoti og fer beint í hausinn á Bazil.(Þannig byrjar myndinn). Og svo þegar Bazil er búinn úr öllum aðgerðum þá var honum hennt útúr íbúðinni sinni og varð settur á götuna, þegar hann var búinn að vera á götuni og betla þá kom maður á nafni Placard sem bauð honum gistingu hjá sér og sínum vinum. Svo segi ég ekki meira.

Micmacs er mjög vönduð mynd og mjög vandaðir brandarar, og þessir leikarar stóðu sér alveg með príði. Og þessi mynd er svona mynd sem maður getur horft á aftur og aftur.


Einkun: 8/10

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn