Girl Most Likely
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Gamanmynd

Girl Most Likely 2012

She has a lot to live up to. And a few things to live down.

5.8 13,980 atkv.Rotten tomatoes einkunn 22% Critics 6/10
103 MÍN

Þegar leikverk Imogene floppar og unnustinn lætur sig hverfa neyðist hún til að flytja aftur heim til mömmu sinnar sem sér lífið og tilveruna í allt öðru ljósi en flestir aðrir. Kristen Wiig leikur hér hina ráðvilltu Imogene sem eitt sinn taldist til efnilegustu leikritaskálda en er nú í áfalli vegna þess að nýjasta leikverk hennar floppaði. Þess utan... Lesa meira

Þegar leikverk Imogene floppar og unnustinn lætur sig hverfa neyðist hún til að flytja aftur heim til mömmu sinnar sem sér lífið og tilveruna í allt öðru ljósi en flestir aðrir. Kristen Wiig leikur hér hina ráðvilltu Imogene sem eitt sinn taldist til efnilegustu leikritaskálda en er nú í áfalli vegna þess að nýjasta leikverk hennar floppaði. Þess utan er unnustinn farinn frá henni. Í sjálfsvorkunnarkasti gleypir hún fullt af pillum til að enda líf sitt en meira að segja það mistekst og hún vaknar upp á sjúkrahúsi þar sem búið er að dæla upp úr henni. Til að tryggja öryggi Imogene ákveða yfirvöld að kalla á móður hennar (Annette Bening) og fá hana til að taka dótturina með sér heim. Vandamálið er að þeim mæðgum kemur ekkert allt of vel saman enda með ólíka sýn á tilveruna ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn