Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Delivery Man 2013

Frumsýnd: 29. nóvember 2013

You're never quite ready for what life delivers.

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

David Wozniak er ljúfur maður og lítt áberandi. Líf hans fer á hvolf þegar hann kemst að því að hann er faðir 533 barna, vegna sæðisgjafa sem hann stundaði 20 árum áður. Nú þegar Wozniak skuldar mafíunni peninga og á kærustu sem er ófrísk, þá gætu þetta ekki verið verri fréttir fyrir Wozniak. Þegar 142 af þessum 533 börnum fara í mál til að... Lesa meira

David Wozniak er ljúfur maður og lítt áberandi. Líf hans fer á hvolf þegar hann kemst að því að hann er faðir 533 barna, vegna sæðisgjafa sem hann stundaði 20 árum áður. Nú þegar Wozniak skuldar mafíunni peninga og á kærustu sem er ófrísk, þá gætu þetta ekki verið verri fréttir fyrir Wozniak. Þegar 142 af þessum 533 börnum fara í mál til að fá að vita hver líffræðilegur faðir þeirra er, þá brýtur David heilann um hvort að hann eigi að koma fram og viðurkenna hver hann er. Allt þetta verður til þess að hann þarf að horfa í eigin barm, sem leiðir til þess að hann lærir ýmislegt um sjálfan sig og hvernig faðir hann gæti orðið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.12.2013

Frosinn vermir toppsætið

Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en Disney teiknimyndin Frozen er langvinsælasta myndin á landinu í dag í bíó, og kemur ný á lista beint í toppsætið. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Hu...

09.12.2013

Hungurleikar fjórfalt vinsælli en næsta mynd

The Hunger Games: Catching Fire er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð, en tekjur af myndinni eru rúmlega fjórum sinnum meiri en af myndinni í öðru sæti, Delivery Man.  Þriðja vinsælasta myndin á ...

07.12.2013

Fimm Disney myndir á topp 5 í USA

Disney teiknimyndin Frozen verður að öllum líkindum aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum þessa myndina, en áætlaðar tekjur myndarinnar yfir helgina alla eru um 28 milljónir Bandaríkjadala. Annað sætið mun líklega falla ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn