The Extraordinary Journey of the Fakir (2018)
Ævintýraferð fakírsins sem festist inni í IKEA skáp
"Lagt upp í langferð"
Sagan um Ajatashatru Oghash Rathod sem þóttist vera göldróttur fakír og plataði heimafólk sitt í bænum Rajasthan á Indlandi til að láta sig fá peninga...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Sagan um Ajatashatru Oghash Rathod sem þóttist vera göldróttur fakír og plataði heimafólk sitt í bænum Rajasthan á Indlandi til að láta sig fá peninga svo hann gæti farið til Parísar að kaupa naglarúm í IKEA. En málið reyndist ekki svo einfalt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ken ScottLeikstjóri

Duncan LamontHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Brio FilmsFR














