That's Adequate (1989)
"No money! No class! No shame!"
Plat heimildamynd um skáldað kvikmyndaver í Hollywood, Adequate Pictures sem framleiddi margar af jafnhæfilegustu kvikmyndum sem framleiddar voru, þau 60 ár sem verið starfaði.
Söguþráður
Plat heimildamynd um skáldað kvikmyndaver í Hollywood, Adequate Pictures sem framleiddi margar af jafnhæfilegustu kvikmyndum sem framleiddar voru, þau 60 ár sem verið starfaði. Sögumaðurinn, Tony Randall, og sjónvarpsmaðurinn Joe Franklin, taka nokkrar lykilpersónur tali, þar á meðal eigandann Max Roebling, sem er meira en viljugur að segja frá ýmsu misjöfnu um samstarfsfólkið. Sýnishorn úr myndunum Einstein on the Bounty, Little Elroy Meets Baby Frankenstein og Slut of the South eru sýnd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!








