Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Frozen 2013

(Frosinn)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. desember 2013

Einu sinni var ...

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd og fékk Óskarinn fyrir besta frumsamda lag í bíómynd: "Let It Go" eftir Kristen Anderson-Lopez og Robert Lopez

Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu ( það vill til að hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein. Hún fær hjálp frá hinum eitilharða... Lesa meira

Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu ( það vill til að hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein. Hún fær hjálp frá hinum eitilharða fjallamanni Kristoff, hreindýrinu hans Sven og hinum skrýtna snjókarli Olaf. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

07.06.2021

Yfir 600 titlar á Disney+ væntanlegir með ís­lensk­um texta eða tali

Yfir 600 kvikmyndir verða aðgengilegar með ís­lensk­um texta eða tali á streym­isveitunni Disney+ á næstunni, þar af eru yfir 100 teikni­mynd­ir tal­sett­ar á ís­lensku. Þessu greindi Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráð...

15.05.2020

Teiknimyndir á íslensku verði ófáanlegar á DVD

Útgáfa DVD-diska með talsettum teiknimyndum á Íslandi virðist vera öll og markar Óskarsverðlaunateiknimyndin Frozen II síðasta naglann í líkkistuna. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er vakið athygli á því að teikn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn