Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Wish 2023

(Ósk)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. nóvember 2023

Be careful what you wish for.

92 MÍNEnska

Hér segir frá hinni ungu Asha sem óskar sér og fær beinskeittara svar en hana hafði nokkru sinni órað fyrir þegar óþekk stjarna kemur til hennar beint af himnum ofan.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

23.01.2023

Villibráð áfram á mikilli siglingu

Íslenska kvikmyndin Villibráð situr áfram á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og er nú komin með tæplega fimmtíu miljónir króna í heildartekjur eftir þrjár vikur í sýningum. Um síðustu helgi sáu tæplega fjögur...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn