Náðu í appið

A Most Wanted Man 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 9. janúar 2015

HVER ER AÐ SPILA MEÐ HVERN?

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 73
/100
Samtök bandarískra gagnrýnenda útnefndu A Most Wanted Man eina af tíu bestu óháðu myndum síðasta árs.

Þegar hálf-tétsjénskur, hálf rússneskur, innflytjandi, sem er nær búið að pynta til dauða, birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg í Þýskalandi, til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér, þá fá þýska - og bandaríska leyniþjónustan sérstakan áhuga á málinu. Eftir því sem tíminn líður og áhættan eykst, þá keppast... Lesa meira

Þegar hálf-tétsjénskur, hálf rússneskur, innflytjandi, sem er nær búið að pynta til dauða, birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg í Þýskalandi, til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér, þá fá þýska - og bandaríska leyniþjónustan sérstakan áhuga á málinu. Eftir því sem tíminn líður og áhættan eykst, þá keppast menn við að komast að því hver þessi maður er í raun og veru - er hann kúgað fórnarlamb, eða öfgamaður sem ætlar að fremja illvirki? Philip Seymour Hoffman leikur hér þýska leyniþjónustumanninn og gagnnjósnarann Gunther Bachmann sem rannsakar og reynir að koma upp um starfsemi hryðjuverkahópa í landinu. Þegar hann uppgötvar að téténskur flóttamaður að nafni Issa Karpov hefur komist ólöglega til Hamborgar uppgötvar hann um leið að faðir Issa var á sínum tíma grunaður um peningaþvætti í samstarfi við þýskan bankamann að nafni Tommy Brue og að hann hafi skilið eftir talsvert fé í landinu. Þessa vitneskju ákveður Gunther að nýta sér til að leggja gildru fyrir músliman dr. Abdullah sem Gunther telur að fjármagni hryðjuverkastarfsemi Al Qaeda. Sú áætlun á þó heldur betur eftir að fara úrskeiðis ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn