Náðu í appið

Life 2015

Aðgengilegt á Íslandi

From Rebel to Icon. Based on a True Story.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 59
/100

Ljósmyndarinn Dennis Stock var aðeins 26 ára þegar ritstjórar Life-tímaritsins fólu honum í júlí 1955 að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean sem þá hafði slegið í gegn í myndinni East of Eden, leikið í hinni væntanlegu Rebel Without a Cause og var að byrja að leika í sinni þriðju og síðustu mynd The Giant, en James lést eins og kunnugt er í... Lesa meira

Ljósmyndarinn Dennis Stock var aðeins 26 ára þegar ritstjórar Life-tímaritsins fólu honum í júlí 1955 að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean sem þá hafði slegið í gegn í myndinni East of Eden, leikið í hinni væntanlegu Rebel Without a Cause og var að byrja að leika í sinni þriðju og síðustu mynd The Giant, en James lést eins og kunnugt er í bílslysi í september 1955 og lifði það því ekki sjálfur að sjá seinni tvær myndirnar. Þeir Dennis og James urðu góðir vinir, ferðuðust saman frá Los Angeles til heimabæjar James í Indiana og alla leið til New York þar sem Dennis tók m.a. eina frægustu mynd sem tekin var af James Dean þar sem hann gekk hokinn um Times Square í rigningu, með uppbrettan kraga og sígarettu í munnvikinu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn