Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Non-Stop 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. febrúar 2014

The Hijacking Was Just the Beginning

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
Rotten tomatoes einkunn 63% Audience
The Movies database einkunn 56
/100

Þessi mynd gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson leikur fluglögreglu sem blandast óvart inn í illar fyrirætlanir hryðjuverkamanna sem ætla sér að drepa einn mann á 20 mínútna fresti ef ekki verður látið að kröfum þeirra. Flugvélin er á leið frá New York til London þegar Bill Marks, sem Neeson leikur, fær dulkóðuð skilaboð um að ríkisstjórnin... Lesa meira

Þessi mynd gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson leikur fluglögreglu sem blandast óvart inn í illar fyrirætlanir hryðjuverkamanna sem ætla sér að drepa einn mann á 20 mínútna fresti ef ekki verður látið að kröfum þeirra. Flugvélin er á leið frá New York til London þegar Bill Marks, sem Neeson leikur, fær dulkóðuð skilaboð um að ríkisstjórnin verði að millifæra 150 milljónir Bandaríkjadala inn á aflandseyjareikning, og einn farþegi verði drepinn á 20 mínútna fresti þar til millifærslunni er lokið. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

14.05.2021

Jungle Cruise á Disney+

Ævintýramyndin Jungle Cruise verður aðgengileg á streymi Disney+ samhliða bíóútgáfu hennar. Til stóð upphaflega að frumsýna myndina um sumarið 2020 áður en hún var færð til júlímánaðar 2021. Verður hún þá gefin ...

17.01.2023

Bestu og verstu bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu

Það er engu líkt að sækja kvikmyndahús og njóta magnaðrar bíómyndar í bíósal eins og oft er til ætlast. Það snýst vissulega ekki aðeins upplifunin um stærð tjaldsins heldur almenn gæði og þægindi salarins. En...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn