Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Black Adam 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 21. október 2022

The World Needed a Hero. It got Black Adam.

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
Rotten tomatoes einkunn 88% Audience
The Movies database einkunn 41
/100

Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...

14.11.2022

Risabyrjun hjá Black Panther: Wakanda Forever

Það er óhætta að segja að Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever hafi komið séð og sigrað um helgina í bíósölum landsins. Hvorki fleiri né færri en tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá m...

08.11.2022

Ekkert fararsnið á Black Adam

Það er ekkert fararsnið á ofurhetjunni Black Adam, sem Dwayne Johnson túlkar í samnefndri kvikmynd, en hún situr sem fastast þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Enn hefur hún talsverða yfi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn