Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Counselor 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 15. nóvember 2013

Syndin er val.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
Rotten tomatoes einkunn 23% Audience
The Movies database einkunn 48
/100

Myndin fjallar um ríkan og farsælan lögfræðing sem er um það bil að fara að kvænast unnustu sinni en flækist fljótlega í flókið eiturlyfjamál í gegnum millilið sem kallast Westray. Allt fer þó á annan veg en þeir ætluðu og nú eru bæði hann og kærastan í mikilli hættu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn