Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Rose 2011

(Róża)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. apríl 2013

Pólska

Myndin fjallar um Rose, konu frá Masuriu, sem stendur ein eftir þegar þýskur eiginmaður hennar er drepinn í Seinni heimsstyrjöldinni. Hún lifir í samfélagi þar sem lögmál frumskógarins ríkir, þar sem rússneskir hermenn beita nauðgunum í hefndarhernaði og pólskir íbúar standa uppi varnarlausir. En þegar Tadeusz, fyrrum yfirmaður í pólska hernum, kemur til... Lesa meira

Myndin fjallar um Rose, konu frá Masuriu, sem stendur ein eftir þegar þýskur eiginmaður hennar er drepinn í Seinni heimsstyrjöldinni. Hún lifir í samfélagi þar sem lögmál frumskógarins ríkir, þar sem rússneskir hermenn beita nauðgunum í hefndarhernaði og pólskir íbúar standa uppi varnarlausir. En þegar Tadeusz, fyrrum yfirmaður í pólska hernum, kemur til kastanna reynist hann Rose mikil hjálp í lífinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2023

Exorcist: Believer – Nýtt tímabil hafið í andsetningarhrolli

Í heimi hryllingsmynda eru fáar undirgreinar sem hafa náð viðlíka heljartökum á áhorfendum og andsetningarmyndir. Hugmyndin um ill öfl sem taka stjórn á líkama og sál einstaklinga nær inn að innstu kviku okkar og s...

28.08.2023

Topp 10 hrollvekjur Erlings Óttars Thoroddsen leikstjóra Kulda

Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar. A Nightmare on Elm Street [movie id=897] Ég á...

26.03.2023

Ofurhetjur holræsanna

Skemmtileg ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina um Ninja skjaldbökurnar úr holræsum New York borgar, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem. Til í tuskið. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi ellefta ágúst næstkomandi og með helstu hlutverk far...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn