Underground
Bönnuð innan 16 ára
GamanmyndDramaStríðsmynd

Underground 1995

8.1 52316 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 8/10
170 MÍN

Myndin fjallar um vopnaframleiðslufyrirtæki sem starfar neðanjarðar í Belgrad í seinni heimsstyrjöldinni, sem þróast í frekar súrrealískar aðstæður. Svartamarkaðsbraskari sem smyglar vopnunum til skæruliða segir starfsmönnum verksmiðjunnar ekki frá því að stríðinu sé lokið, og þeir halda áfram að framleiða vopn. Mörgum árum síðar, þá brjótast... Lesa meira

Myndin fjallar um vopnaframleiðslufyrirtæki sem starfar neðanjarðar í Belgrad í seinni heimsstyrjöldinni, sem þróast í frekar súrrealískar aðstæður. Svartamarkaðsbraskari sem smyglar vopnunum til skæruliða segir starfsmönnum verksmiðjunnar ekki frá því að stríðinu sé lokið, og þeir halda áfram að framleiða vopn. Mörgum árum síðar, þá brjótast þeir upp á yfirborðið til þess í raun að sannreyna fyrir sjálfum sér að stríðið standi í raun enn yfir. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn