Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Patriot Games 1992

Not for Honor. Not for Country. For his Wife and Child.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Jack Ryan snýr hér aftur í framhaldi spennumyndarinnar The Hunt for Red October. Ryan er í fríi í Englandi þegar hann kemur í veg fyrir tilræði við einn meðlim ensku konungsfjölskyldunnar. Ryan dregst aftur inn í leyniþjónustuna CIA þegar sami klofningsarmur úr írska lýðveldishernum og reyndi að drepa meðlim konungsfjölskyldunnar, snýr sér að honum og... Lesa meira

Jack Ryan snýr hér aftur í framhaldi spennumyndarinnar The Hunt for Red October. Ryan er í fríi í Englandi þegar hann kemur í veg fyrir tilræði við einn meðlim ensku konungsfjölskyldunnar. Ryan dregst aftur inn í leyniþjónustuna CIA þegar sami klofningsarmur úr írska lýðveldishernum og reyndi að drepa meðlim konungsfjölskyldunnar, snýr sér að honum og fjölskyldu hans. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.10.2017

Nýr Jack Ryan slæst við hryðjuverkamenn

Amazon streymisveitan frumsýndi nú um helgina fyrstu stiklu úr nýrri sjónvarpsþáttaröð sem fjallar um Jack Ryan, söguhetju úr bókum spennusagnahöfundarins Tom Clancy. John Krasinski fer með titilhlutverkið í þáttunum, en Ryan er ungur og upprennandi ...

04.10.2013

Jack Ryan: Shadow Recruit - fyrsta stikla!

Paramount kvikmyndafyrirtækið hefur birt fyrstu stikluna úr myndinni Jack Ryan: Shadow Recruit með Chris Pine í titilhlutverkinu. Eins og við sögðum frá í vikunni þá lést rithöfundurinn Tom Clancy á þriðjudaginn síðas...

02.10.2013

Tom Clancy er látinn

Bandaríski metsölurithöfundurinn Tom Clancy er látinn, 66 ára að aldri. Samkvæmt frétt á The New York Times þá lést rithöfundurinn á spítala í Baltimore í Bandaríkjunum í gær, þriðjudag. Gerðar voru þ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn