Náðu í appið
Mud

Mud (2013)

2 klst 15 mín2013

Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic76
Deila:
Mud - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi ánni eftir að hafa heyrt sögur af báti sem lenti uppi í tré eftir flóð í ánni. En í ljós kemur að einhver annar hefur verið á undan þeim, og fljótlega eru strákarnir flæktir í líf manns að nafni Mud. Mud fer að segja sögur af sjálfum sér, en gæti verið hættulegur flóttamaður. Sjálfur segist hann eingöngu vilja lifa rólegu lífi með konunni sem hann elskar, Juniper, en hópur lögreglumanna sem eru á hælunum á honum benda til þess að eitthvað gruggugt sé á seyði. Strákarnir ákveða að hjálpa Mud á flóttanum og að finna aftur kærustuna, Juniper.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Everest EntertainmentUS
FilmNation EntertainmentUS
Brace Cove ProductionsUS