Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mud 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi
135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi ánni eftir að hafa heyrt sögur af báti sem lenti uppi í tré eftir flóð í ánni. En í ljós kemur að einhver annar hefur verið á undan þeim, og fljótlega eru strákarnir flæktir í líf manns að nafni Mud. Mud fer að segja sögur af sjálfum sér,... Lesa meira

Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi ánni eftir að hafa heyrt sögur af báti sem lenti uppi í tré eftir flóð í ánni. En í ljós kemur að einhver annar hefur verið á undan þeim, og fljótlega eru strákarnir flæktir í líf manns að nafni Mud. Mud fer að segja sögur af sjálfum sér, en gæti verið hættulegur flóttamaður. Sjálfur segist hann eingöngu vilja lifa rólegu lífi með konunni sem hann elskar, Juniper, en hópur lögreglumanna sem eru á hælunum á honum benda til þess að eitthvað gruggugt sé á seyði. Strákarnir ákveða að hjálpa Mud á flóttanum og að finna aftur kærustuna, Juniper.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.06.2023

Unnsteinn er Vatnar og Þuríður er Glóbjört

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson fer með aðalhlutverkið í íslenskri útgáfu teiknimyndarinnar Elemental, eða Frumefna, sem komin er í bíó ásamt Þuríði Blæ Jóhannsdóttur. Unnsteinn fer með hlutverk V...

28.03.2023

Heljarinnar hasarklám og þeysireið

Tómas Valgeirsson skrifar: Gott og vel, þá er loksins hægt að fullyrða það að einkunnarorð leikarans Keanu Reeves eigi fullkomlega og endanlega rétt á sér. Sama í hvaða tónhæð eða með hvaða stafsetningu ...

16.12.2022

Blátt þema á forsýningu Avatar: The Way of Water

Það var mikið um dýrðir á sérstakri forsýningu Avatar: The Way of Water í Egilshöll á miðvikudagskvöldið þar sem fjöldi þekktra andlita mætti til að berja kvikmyndina augum. Þemað var blátt eins og sést á meðfyl...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn