Náðu í appið
L'illusionniste
Öllum leyfð

L'illusionniste 2010

(Töframaðurinn)

Frumsýnd: 12. janúar 2013

80 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 82
/100
Hlaut m.a. César-verðlaunin og Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besta teiknimynd ársins.

Töframaðurinn er byggð á áður óbirtu handriti eftir meistarann Jacques Tati, en hann ætlaði sjálfum sér aðalhlutverkið og er því aðalpersóna myndarinnar teiknuð eftir honum. Hér segir af frönskum töframanni árið 1959 sem í kjölfar dvínandi vinsælda ákveður að fara til Skotlands í boði þarlends kráareiganda. Þar hittir hann m.a. fyrir dóttur... Lesa meira

Töframaðurinn er byggð á áður óbirtu handriti eftir meistarann Jacques Tati, en hann ætlaði sjálfum sér aðalhlutverkið og er því aðalpersóna myndarinnar teiknuð eftir honum. Hér segir af frönskum töframanni árið 1959 sem í kjölfar dvínandi vinsælda ákveður að fara til Skotlands í boði þarlends kráareiganda. Þar hittir hann m.a. fyrir dóttur kráareigandans og eiga kynni þeirra eftir að hafa ljómandi skemmtilegar afleiðingar!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn