Les triplettes de Belleville
Öllum leyfð
GamanmyndTeiknimynd

Les triplettes de Belleville 2003

(The Triplets of Belleville)

Frumsýnd: 20. mars 2015

80 MÍN

Ungum manni er rænt þegar hann keppir í Tour de France hjólreiðakeppninni. Það vill svo til að hann er barnabarn frú Souza, sem leggur upp í mikla ævintýraför til að frelsa hann úr klóm ræningjanna. Með henni í för eru hundurinn Bruno og hinar öldruðu Belleville-systur, sem sjá fyrir sér endurhvarf til frægðar og frama fyrri tíma með söng sínum og dansi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn