SpennutryllirGlæpamynd
The Call
2013
(The Hive)
Frumsýnd: 26. apríl 2013
There are 188 million 911 Calls a year - This one made it personal.
94 MÍNJordan Turner er reyndur starfsmaður Neyðarlínunnar 911 sem tekur við neyðarsímtölum. Einn daginn gerir hún mistök og símtalið endar ekki vel. Þetta fær á Jordan og hún er ekki viss hvort hún geti haldið áfram störfum. Dag einn berst neyðarlínunni svipað símtal frá táningsstúlku að nafni
Casey Welson.
Henni hefur verið rænt og er nú lokuð í farangursrými
bifreiðar... Lesa meira
Jordan Turner er reyndur starfsmaður Neyðarlínunnar 911 sem tekur við neyðarsímtölum. Einn daginn gerir hún mistök og símtalið endar ekki vel. Þetta fær á Jordan og hún er ekki viss hvort hún geti haldið áfram störfum. Dag einn berst neyðarlínunni svipað símtal frá táningsstúlku að nafni
Casey Welson.
Henni hefur verið rænt og er nú lokuð í farangursrými
bifreiðar sem enginn nema ræninginn veit hvar er niðurkomin.
Nú er Jordan kölluð til þar sem þörf er á reynslu hennar og innsæi til að aðstoða við málið.
Jordan sannfærist fljótt um að hér sé á ferðinni sami morðinginn
og síðast og einsetur sér að gera engin mistök í þetta sinn sem
gætu valdið því að morðinginn léti til skarar skríða fyrr en hann
áætlar eins og gerðist í tilfelli stúlkunnar sem hann myrti.
En málið er snúið og þótt lögreglan sé þegar kominn í spilið getur
hún lítið aðhafst fyrr en einhverjar haldgóðar vísbendingar liggja
fyrir um hvar Casey er stödd. En Jordan neitar að sitja hjá
aðgerðalaus og grípur til eigin ráða ...... minna