Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Internship 2013

Frumsýnd: 14. júní 2013

Vanþekking er líka kraftur

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Tveir sölumenn tapa vinnunni þegar söluvörur þeirra fara alfarið í netsölu og ákveða í framhaldinu að sækja um störf hjá Google þrátt fyrir takmarkaða tölvuþekkingu. Hér segir frá sölumönnunum Billy og Nick sem hafa ekki beint verið að fylgjast með framþróun mála í faginu og vita því vart hvað á sig stendur veðrið þegar þeir missa vinnuna í... Lesa meira

Tveir sölumenn tapa vinnunni þegar söluvörur þeirra fara alfarið í netsölu og ákveða í framhaldinu að sækja um störf hjá Google þrátt fyrir takmarkaða tölvuþekkingu. Hér segir frá sölumönnunum Billy og Nick sem hafa ekki beint verið að fylgjast með framþróun mála í faginu og vita því vart hvað á sig stendur veðrið þegar þeir missa vinnuna í kjölfar netvæðingar fyrirtækisins sem þeir vinna hjá. Nú eru góð ráð dýr fyrir þá Billy og Nick enda ekki hlaupið að því fyrir náunga eins og þá að fá vinnu við hæfi. Í atvinnuleitinni rekast þeir hins vegar á auglýsingu frá netrisanum Google þar sem verið er að óska eftir starfsfólki og er umsækjendum boðið að taka þátt í námskeiði þar sem skorið verður úr um hverjir hljóta hin lausu störf og hverjir ekki. Þeir Billy og Nick ákveða að skrá sig. Og þótt þeir félagar hafi kannski takmarkaða þekkingu á netmálum hafa þeir ýmislegt til brunns að bera á öðrum sviðum og eru ákveðnir í að standa sig ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.12.2014

Safngripir lifna við á ný

Sena frumsýnir á morgun ævintýramyndina Night at the Museum: Secret of the Tomb, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Night at the Museum-myndirnar hafa notið mikilla vinsælda fólks á ...

27.11.2014

Heima er ekki alltaf best

Föstudaginn 28.nóvember verður This Is Where I Leave You frumsýnd í Sambíóunum. Fjögur uppkomin systkini þurfa að heiðra hinstu ósk látins föður síns og eyða heilli viku á æskuheimilinu ásamt móður sinni. This is Wh...

05.11.2013

Djúpið upp fyrir Halle Berry

Íslenska kvikmyndin Djúpið með Ólafi Darra Ólafssyni og leikstýrt af Baltasar Kormáki er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag.  Myndin kom út fyrir helgi og fór beint á topp DVD/Blu-ray listans íslenska. &...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn