Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

21 and Over 2013

Frumsýnd: 1. mars 2013

Finally

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 34
/100

Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar... Lesa meira

Jeff Changá sem 21 árs afmæli og er þar með endanlega kominn í fullorðinna manna tölu. Jeff langar auðvitað til að fagna þessum áfanga en verður að sitja á sér því hann á að mæta í mikilvægt inntökupróf klukkan 8 morguninn eftir. Á því má hann alls ekki klikka ef hann vill ekki verða fjölskyldu sinni, sér í lagi föður sínum, til skammar. Félagar hans, þeir Casey og Miller, eru hins vegar ekki á því að sleppa tækifærinu til að skemmta sér ærlega og tekst að fá Jeff til að koma með út á lífið, þó ekki nema til að fá sér eins og einn bjór. Þar með rúllar boltinn af stað ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn