Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bad Moms 2016

Frumsýnd: 3. ágúst 2016

Party Like a Mother

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi. Hún hefur allt til alls, hús, bíl, mann, börn, hund og trausta vinnu til framtíðar. En pressan og stressið sem fylgir svona lífsstíl tekur sinn toll af hamingjunni og að því kemur að Amy ákveður að gera uppreisn. Ásamt tveimur bestu vinkonum sínum, sem er ekki ósvipað... Lesa meira

Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi. Hún hefur allt til alls, hús, bíl, mann, börn, hund og trausta vinnu til framtíðar. En pressan og stressið sem fylgir svona lífsstíl tekur sinn toll af hamingjunni og að því kemur að Amy ákveður að gera uppreisn. Ásamt tveimur bestu vinkonum sínum, sem er ekki ósvipað innanbrjósts og henni, ákveður hún að slá öllu upp í kæruleysi og láta loksins allt eftir sér eins og enginn sé morgundagurinn. En hvað svo?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.05.2021

Leikaravalið í 'Knives Out 2' ekki af verri endanum

Enn fjölgar fínum leikurum sem búið er að ráða í framhaldsmynd Knives Out. Leikstjórinn og höfundurinn Rian Johnson snýr aftur með stjörnuprýdda sögu af háttprúða spæjaranum Benoit Blanc (Daniel Craig), sem stendur frammi fyrir fjölda fólks o...

22.01.2018

Razzie-verðlaunin: Mark Wahlberg sigurstranglegur

Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna voru opinberaðar í dag, en verðlaunin eru veitt árlega fyrir verstu bíómyndirnar og einnig verstu leikurunum. Sigurvegarar Razzie-verðlaunanna verða svo tilkynntir degi fyrir afhendingu...

13.11.2017

Þór sigraði sex nýjar

Þegar sjálfur þrumuguðinn Þór mætir í bíóhús, er krafturinn þvílíkur að hann neitar að láta toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans af hendi, en hann er á toppi listans núna þriðju vikuna í röð!  Glæný k...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn