Náðu í appið
Öllum leyfð

Sundið 2012

Frumsýnd: 18. október 2012

Að synda eða sökkva

90 MÍNÍslenska

Sundið er mynd um æsilegar raunir tveggja Íslendinga sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn að synda yfir Ermarsundið - Mount -Everest sjósundsins. Ermarsundið reynir á andlegan styrk ekki síður en líkamlegan. Þá sem telja sig komast á kröftunum einum þrýtur oftast andlegan styrk í baráttu við náttúruöflin. Í bland við hina æsispennandi... Lesa meira

Sundið er mynd um æsilegar raunir tveggja Íslendinga sem keppa að því að verða fyrsti Íslendingurinn að synda yfir Ermarsundið - Mount -Everest sjósundsins. Ermarsundið reynir á andlegan styrk ekki síður en líkamlegan. Þá sem telja sig komast á kröftunum einum þrýtur oftast andlegan styrk í baráttu við náttúruöflin. Í bland við hina æsispennandi glímu við erfiðasta sund í heimi, tvinnar myndin myndskeiðum af sögulegum sundum og viðburðum í lífi þjóðar þar sem hafið leikur stórt hlutverk, allt frá Helgusundi 898 til Guðlaugssunds 1984. Frá árinu 1880 til 1990 drukknuðu 5354 Íslendingar, margir vegna þess að þeir kunnu ekki að synda.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn