Náðu í appið
Öllum leyfð

Sundlaugasögur 2022

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. október 2022

74 MÍNÍslenska

Íslensk sundmenning og hlutverk sundstaða er einstök á heimsvísu og hefur ekki verið gerð skil í heimildamynd áður. Í myndinni Sundlaugasögur eru yfir 25 sundlaugar um land allt heimsóttar og þar kynnumst við fólkinu sem sækir laugarnar og menningunni í laugunum. Þessi menning hefur þróast hér á landi í rúm hundrað ár.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2022

Sundlaugar og sumarljós - Nýr þáttur af Bíóbæ!

Splunkunýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í vikunni og nú er hann einnig kominn hér inn á kvikmyndir.is. Í þættinum ræða umsjónarmenn um nýju Ruben Östlund myndina...

10.10.2022

Áfram tilefni til að brosa breitt

Engin kvikmynd komst nálægt því að ógna stöðu hrollvekjunnar Smile á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Fjöldi splunkunýrra kvikmynda voru þó frumsýndar eða endurfrumsýndar, myndir eins og Alan lit...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn