Náðu í appið
Arbitrage
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Arbitrage 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. janúar 2013

Power is the best alibi.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 73
/100

Við hittum fyrir Robert Miller, stjórnanda fjárfestingasjóðs í New York, á sextugsafmæli hans. Hann virðist um flest vera tákngervingur velgengni í viðskiptum sem fjölskyldulífi. En undir yfirborðinu leynist napur veruleikinn. Miller er með allt niðrum sig en er að reyna að selja fyrirtæki sitt til stórs banka áður en svindlstarfsemi hans er afhjúpuð. Hann... Lesa meira

Við hittum fyrir Robert Miller, stjórnanda fjárfestingasjóðs í New York, á sextugsafmæli hans. Hann virðist um flest vera tákngervingur velgengni í viðskiptum sem fjölskyldulífi. En undir yfirborðinu leynist napur veruleikinn. Miller er með allt niðrum sig en er að reyna að selja fyrirtæki sitt til stórs banka áður en svindlstarfsemi hans er afhjúpuð. Hann leynir jafnframt stöðunni fyrir konu sinni og dóttur, sem á að taka við fyrirtækinu. Eins og þetta sé ekki nóg stendur hann jafnframt í framhjáhaldi með frönskum listaverkasala. Um það bil sem honum er að takast að ganga frá sölu fyrirtækisins verður skelfileg uppákoma og dómgreindarbrestur hans virðist ætla að verða honum að falli. Miller leitar til gamals vinar með vafasama fortíð um að bjarga því sem bjargað verður.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn