Safety Not Guaranteed
Öllum leyfð
GamanmyndRómantískVísindaskáldskapur

Safety Not Guaranteed 2012

Frumsýnd: 23. nóvember 2012

7.0 113351 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
86 MÍN

Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu. Þeir kynnast sérvitringnum Kenneth, sem er vingjarnlegur afgreiðslumaður en dálítið tortrygginn. Kenneth trúir því að hann hafi fundið lykilinn að tímaflakki og hyggst leggja í slíka reisu fljótlega. Þremenningarnir leggja upp í bráðfyndna og ljónfjöruga ferð sem verður þeim... Lesa meira

Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu. Þeir kynnast sérvitringnum Kenneth, sem er vingjarnlegur afgreiðslumaður en dálítið tortrygginn. Kenneth trúir því að hann hafi fundið lykilinn að tímaflakki og hyggst leggja í slíka reisu fljótlega. Þremenningarnir leggja upp í bráðfyndna og ljónfjöruga ferð sem verður þeim öllum mikil upplifun og afhjúpar hversu langt trúin getur fleytt manni. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn