Náðu í appið
Friends with Kids
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Friends with Kids 2011

Frumsýnd: 23. mars 2012

Family doesn´t always go according to plan

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 55
/100

Gamansöm, rómantísk mynd um tvo vini sem ákveða að eignast saman barn en sleppa ást og hjónabandi. Getur þetta gengið upp? Þau Jason og Julie eru hluti af stórum og samhentum vinahóp þar sem allir eru í innbyrðis sambandi ... nema þau Jason og Julie. Þau eru bara vinir og standa því dálítið utanveltu í hópnum. Eitt eiga þau samt sameiginlegt. Þau langar... Lesa meira

Gamansöm, rómantísk mynd um tvo vini sem ákveða að eignast saman barn en sleppa ást og hjónabandi. Getur þetta gengið upp? Þau Jason og Julie eru hluti af stórum og samhentum vinahóp þar sem allir eru í innbyrðis sambandi ... nema þau Jason og Julie. Þau eru bara vinir og standa því dálítið utanveltu í hópnum. Eitt eiga þau samt sameiginlegt. Þau langar bæði til að eignast barn. Öðrum í vinahópnum til mikillar furðu ákveða þau að láta slag standa, sleppa ástinni og sambandinu og eignast saman barn án nokkurra annarra skuldbindinga gagnvart hvort öðru í leiðinni. En getur þetta gengið upp? Ja, í fyrstu virðist svo vera og þegar barnið fæðist er ekki annað að sjá en að þau séu bæði afar ánægð með fyrirkomulagið. Bæði hafa skuldbundið sig gagnvart barninu en eru að öðru leyti laus við allt sem fylgir sambúð og sambandi karls og konu. Þetta virðist því vera hið fullkomna fyrirkomulag. En hvað gerist þegar þau Jason og Julie hitta bæði, nánast á sama tíma, einhvern sem þau verða ástfangin af?... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn