Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Cold Light of Day 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 13. apríl 2012

Instinct is his Greatest Weapon

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
Rotten tomatoes einkunn 29% Audience
The Movies database einkunn 22
/100

Það verða fagnaðarfundir á flugvellinum þegar hinn bandaríski Will Shaw lendir þar og hittir fjölskyldu sína í fyrsta sinn í langan tíma. Framundan er frí sem nota á til afslöppunar og til að treysta fjölskylduböndin. Fljótlega eftir komuna fer Will ásamt föður sínum og móður út fyrir landsteinana á lítilli snekkju. Hann ákveður síðan að synda í... Lesa meira

Það verða fagnaðarfundir á flugvellinum þegar hinn bandaríski Will Shaw lendir þar og hittir fjölskyldu sína í fyrsta sinn í langan tíma. Framundan er frí sem nota á til afslöppunar og til að treysta fjölskylduböndin. Fljótlega eftir komuna fer Will ásamt föður sínum og móður út fyrir landsteinana á lítilli snekkju. Hann ákveður síðan að synda í land til að sinna smáerindi en þegar hann snýr til baka í snekkjuna eru foreldrar hans horfnir og allt bendir til að komið hafi til harðra átaka um borð í snekkjunni. Will verður að sjálfsögðu afar óttasleginn um afdrif fjölskyldunnar og gerir það fyrsta sem honum dettur í hug, þ.e. að leita aðstoðar lögreglunnar. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að hér er ekki allt sem sýnist og brátt snýst leit Wills að sannleikanum upp í baráttu við að bjarga sínu eigin lífi um leið og honum verður ljóst að líf allra í fjölskyldunni hangir á bláþræði ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn