JCVD (2008)
"The biggest fight of his life"
Á sama tíma og hann stendur í stappi við skattayfirvöld og á í lagadeilu við eiginkonu sína vegna forræðis yfir dóttur sinni, er Jean Claude Van Damme í erfiðum málum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Á sama tíma og hann stendur í stappi við skattayfirvöld og á í lagadeilu við eiginkonu sína vegna forræðis yfir dóttur sinni, er Jean Claude Van Damme í erfiðum málum. Meira að segja harðhausinn Steven Seagal er farinn að stela af honum hlutverkum. Hann snýr aftur til heimalandsins í leit að frið og ró sem hann finnur ekki lengur í Bandaríkjunum. Þar flækist hann inn í bankarán og gíslatöku og mitt í því öllu horfir hann til baka á líf sitt í endurliti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


















