Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

JCVD 2008

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The biggest fight of his life

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Á sama tíma og hann stendur í stappi við skattayfirvöld og á í lagadeilu við eiginkonu sína vegna forræðis yfir dóttur sinni, er Jean Claude Van Damme í erfiðum málum. Meira að segja harðhausinn Steven Seagal er farinn að stela af honum hlutverkum. Hann snýr aftur til heimalandsins í leit að frið og ró sem hann finnur ekki lengur í Bandaríkjunum. Þar flækist... Lesa meira

Á sama tíma og hann stendur í stappi við skattayfirvöld og á í lagadeilu við eiginkonu sína vegna forræðis yfir dóttur sinni, er Jean Claude Van Damme í erfiðum málum. Meira að segja harðhausinn Steven Seagal er farinn að stela af honum hlutverkum. Hann snýr aftur til heimalandsins í leit að frið og ró sem hann finnur ekki lengur í Bandaríkjunum. Þar flækist hann inn í bankarán og gíslatöku og mitt í því öllu horfir hann til baka á líf sitt í endurliti.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.01.2011

Van Damme í Expendables 2 með einu skilyrði

Það hefur ekki vantað orðrómana um leikaravalið í Expendables 2, en framhaldið af stórsmellinum frá seinasta ári er nú í vinnslu. Sylvester Stallone leitar nú að fleiri hörkutólum til að fá til liðs við sig og haf...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn