Náðu í appið

Hlemmavídeó 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Siggi Hlemm erfir videóleigu eftir föður sinn sem lést á dularfullan hátt. Nýja starfinu sinnir hann þó af veikum mætti og takmörkuðum áhuga, enda snúast dagdraumar hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér þann draum æðstan að verða einkaspæjari. Rekstur videoleigunnar og íbúðin sem henni fylgir gerir Sigga kleift að elta drauminn og með... Lesa meira

Siggi Hlemm erfir videóleigu eftir föður sinn sem lést á dularfullan hátt. Nýja starfinu sinnir hann þó af veikum mætti og takmörkuðum áhuga, enda snúast dagdraumar hans um annað. Siggi hefur nefnilega alltaf átt sér þann draum æðstan að verða einkaspæjari. Rekstur videoleigunnar og íbúðin sem henni fylgir gerir Sigga kleift að elta drauminn og með hjálp VHS nördsins Antons og fallega samlokusendilsins leysir Siggi hin ýmsu sakamál með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2011

Brim valin besta myndin 2010 - Dagur Kári besti leikstjóri

Kvikmyndin Brim var sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni sem haldin var í gær, laugardag. Myndin, sem framleidd er af Zik Zak kvikmyndum, fékk alls sex verðlaun, þar af sem kvikmynd ársins. Þá fékk Nína Dögg Filippusdót...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn