Lobster Soup Included
StuttmyndÍslensk mynd

Lobster Soup Included 2015

(Humarsúpa innifalin)

Frumsýnd: 25. september 2015

48 MÍN

Við fylgjum grínistanum Þorsteini Guðmundssyni frá Reykjavíkur til Hríseyjar þar sem hann á að vera með uppistand. Hann tekur upp á ýmsu á leiðinni: hann syngur, hámar í sig skyndibita og hugsar upphátt um málefni á borð við kynlíf og jólin. Einnig hittir hann á aðra skemmtikrafta sem deila sinni reynslu af „túralífinu“ hér á landi.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn