Náðu í appið
Öllum leyfð

Bakka-Baldur 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. nóvember 2011

Notaleg og hlýleg lýsing á á einstöku samfélagi í hinum undurfallega Svarfaðardal.

60 MÍNÍslenska

Baldur Þórarinsson frá Bakka í Svarfaðadal hefur alið þann draum í brjósti síðastliðin tíu ár að leggja land undir fót og hitta gamlan vin sem býr á eyju í miðju Kyrrahafi. En það eru mörg ljón í veginum frá Bakka að Stóru-Eyju – sem er hinum megin á hnettinum.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2015

Andlát: Þorfinnur Guðnason

Kvikmyndagerðarmaðurinn Þorfinnur Guðnason er látinn, 55 ára að aldri. Eins og segir á sjónvarps- og kvikmyndavefnum Klapptré þá var Þorfinnur einn helsti heimildamyndasmiður Íslendinga og á að baki fjölda slíkra ve...

01.06.2011

Fimmta Skjaldborgin á Patreksfirði

Heimildamyndahátíðin Skjaldborg verður haldin í fimmta sinn um Hvítasunnuhelgina 10.-12. júní nk. Yfir 20 nýjar íslenskar heimildamyndir verða frumsýndar á hátíðinni og spennandi verkefni í vinnslu verða kynnt, að því er fram kemur í til...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn