Náðu í appið
A Zed and Two Noughts

A Zed and Two Noughts 1986

(Zoo)

Frumsýnd: 19. október 2011

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Eineggja tvíburnarnir Oliver og Oswald missa konur sínar í undarlegu bílslysi sem verður af völdum svans. Bílstjórinn Alba lifir af en missir annan fótinn. Bræðurnir, sem eru vísindamenn, verða hugfangnir af dauða og rotnun dýrshræja. Þeir eiga báðir í sambandi við Ölbu. Þegar hún deyr ákveða bræðurnir að filma dauða sinn.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn