John Dies at the End
GamanmyndHrollvekja

John Dies at the End 2012

6.4 34887 atkv.Rotten tomatoes einkunn 61% Critics 6/10
99 MÍN

Þetta er lyf sem lofar þér ótrúlegri lífsreynslu í hvert skipti. Á götunni er það kallað soya sósa, og notendur þvælast fram og aftur í tíma og víddum. En sumir koma til baka og eru ekki lengur mannlegir. Skyndilega er hljóðlát innrás frá annarri veröld yfirvofandi, og mannkynið þarfnast hetju. En í staðinn fær það John og David, tvo fallista úr... Lesa meira

Þetta er lyf sem lofar þér ótrúlegri lífsreynslu í hvert skipti. Á götunni er það kallað soya sósa, og notendur þvælast fram og aftur í tíma og víddum. En sumir koma til baka og eru ekki lengur mannlegir. Skyndilega er hljóðlát innrás frá annarri veröld yfirvofandi, og mannkynið þarfnast hetju. En í staðinn fær það John og David, tvo fallista úr framhaldsskóla, sem haldast aldrei lengi í hverju starfi. Geta þessir félagar stöðvað hryllingin sem er í vændum nógu tímanlega og bjargað mannkyni? Nei. Nei, þeir geta það ekki. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn