Sweet Dreams
1985
Fannst ekki á veitum á Íslandi
She Fought harder, loved more and went further than most people ever dream.
115 MÍNEnska
90% Critics 65
/100 Patsy Cline var fyrsti kvenkyns sóló tónlistarmaðurinn til að vera tekin inn í frægðarhöll sveitatónlistarinnar, the Country Music Hall of Fame. 32 árum eftir ótímabæran dauða hennar í flugslysi í Tennessee, þá seldist "Greatest Hits" plata hennar í 6 milljónum eintaka. Hún er enn elskuð af aðdáendum sínum, eins og hún var í lifanda lífi. Myndin segir... Lesa meira
Patsy Cline var fyrsti kvenkyns sóló tónlistarmaðurinn til að vera tekin inn í frægðarhöll sveitatónlistarinnar, the Country Music Hall of Fame. 32 árum eftir ótímabæran dauða hennar í flugslysi í Tennessee, þá seldist "Greatest Hits" plata hennar í 6 milljónum eintaka. Hún er enn elskuð af aðdáendum sínum, eins og hún var í lifanda lífi. Myndin segir sögu Cline, sem var ástríðufull, elskaði skemmtanir og varð ein helsta stjarna sveitatónlistarinnar. Myndin fjallar um árin á milli 1956 - 1963, hvernig frægð hennar óx í gegnum hæfileikakeppnir og söng á sveitabörum. Sagt er frá stormasömu hjónabandi hennar og Charlie Dick, og tollinum sem það tók að vera á tónleikaferðalögum, sem leiddi svo á endanum til flugslyssins sem Cline lét lífið í. ... minna