Dirch

Dirch 2011

(A Funny Man)

Frumsýnd: 25. september 2011

109 MÍN

Frægðarsól grínistans Dirch Passer hefur risið hratt á sjöunda áratugnum en hann finnur engu að síður fyrir djúpstæðri einsemd. Hann þráir að hljóta náð fyrir augum gagnrýnenda og menningarvita, en ekki síður vinsældir hjá almenningi. Þótt það kunni að kosta hann vináttuna við samstarfsmanninn Kjeld Petersen, ákveður Dirch að takast á við annars... Lesa meira

Frægðarsól grínistans Dirch Passer hefur risið hratt á sjöunda áratugnum en hann finnur engu að síður fyrir djúpstæðri einsemd. Hann þráir að hljóta náð fyrir augum gagnrýnenda og menningarvita, en ekki síður vinsældir hjá almenningi. Þótt það kunni að kosta hann vináttuna við samstarfsmanninn Kjeld Petersen, ákveður Dirch að takast á við annars konar verkefni og setja upp Mýs og menn eftir John Steinbeck. Við fyrstu línu springa áhorfendur hins vegar úr hlátri og Dirch fer að velta því fyrir sér hvort líf hans sé orðið að einum stórum brandara.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn