Marco áhrifin (2021)
Marco effekten
Marco er ungur drengur af erlendum uppruna sem stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar – og hann er flinkur þjófur.
Deila:
Söguþráður
Marco er ungur drengur af erlendum uppruna sem stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar – og hann er flinkur þjófur. Hann er líka greindur og ráðagóður en fastur undir járnhæl frænda síns, glæpaforingjans Zola. Þegar Marco áttar sig á skelfilegum áformum frændans og afræður að flýja hrasar hann nánast um lík af manni; embættismanni sem hefur þvælst fyrir slóttugum bröskurum með vafasamar fyrirætlanir í tengslum við danska þróunaraðstoð í Afríku. Í kjölfarið er það ekki aðeins Zola frændi sem er á hælum Marcos …
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK

Nadcon FilmDE

ZDFDE

Det Danske FilminstitutDK

Nordisk Film & TV FondNO

YouseeDK

















