Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

También la lluvia 2010

(Even the Rain)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2011

Spain Conquered the New World for Gold 500 Years Later, Water is Gold Not Much Else has Changed...

103 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Spænskir kvikmyndagerðarmenn halda til Bólivíu til að gera sögulega kvikmynd um hvernig Suður-Ameríka var unnin. Til að halda kostnaði í lágmarki ráða þeir innfæddan dreng, Daníel, til að leika ungan indíánapilt. Að vinnudegi loknum fer Daníel hins vegar á fullt í að mótmæla einkavæðingu vatns og sölu þess til alþjóðlegra stórfyrirtækja. Þegar... Lesa meira

Spænskir kvikmyndagerðarmenn halda til Bólivíu til að gera sögulega kvikmynd um hvernig Suður-Ameríka var unnin. Til að halda kostnaði í lágmarki ráða þeir innfæddan dreng, Daníel, til að leika ungan indíánapilt. Að vinnudegi loknum fer Daníel hins vegar á fullt í að mótmæla einkavæðingu vatns og sölu þess til alþjóðlegra stórfyrirtækja. Þegar óeirðir brjótast út vegna fyrirhugaðra vatnsgjalda er gerð kvikmyndarinnar sett í bið og leikstjórinn og framleiðandinn neyðast til að endurhugsa skoðanir sínar. Rigningin líka skoðar með kaldhæðnum hætti áhrif spænskrar nýlendustefnu 500 árum síðar og kúgunina sem innfæddir verða fyrir daglega.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn