Náðu í appið
Yuli
Bönnuð innan 6 ára

Yuli 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 18. apríl 2019

115 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Mynd um ævi og feril kúbanska dansarans Carlos Acosta, en myndin byggir á sjálfsævisögu hans NO WAY HOME – A CUBAN DANCER’S STORY sem fjallaði um uppvöxtinn á Kúbu, aðdragandann að því að hann varð dansari, flutninginn til London og samband hans við föður sinn, fjölskylduna og heimalandið. Carlos Acosta er fyrir löngu síðan orðinn lifandi goðsögn í... Lesa meira

Mynd um ævi og feril kúbanska dansarans Carlos Acosta, en myndin byggir á sjálfsævisögu hans NO WAY HOME – A CUBAN DANCER’S STORY sem fjallaði um uppvöxtinn á Kúbu, aðdragandann að því að hann varð dansari, flutninginn til London og samband hans við föður sinn, fjölskylduna og heimalandið. Carlos Acosta er fyrir löngu síðan orðinn lifandi goðsögn í dansheiminum og var meðal annars fyrsti svarti listamaðurinn til að dansa mörg hver af mikilvægustu og frægustu hlutverkunum í ballettheiminum, þar á meðal sem Rómeó í uppfærslu Konunglega ballettsins í London.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn