Náðu í appið

Faust 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

134 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Faust Sokurovs er ekki aðlögun á harmleik Goethes í hefðbundnum skilningi, heldur túlkun á því sem má lesa milli línanna. Hvers konar heimur skapar risavaxnar hugmyndir? Hvernig er hann á litinn, hvernig lyktar hann? Loftið er þungt í heimi Fausts, miklar fyrirætlanir hírast í litlum herbergjum. Hann er hugsuður, málpípa, orðhákur, refur, draumóramaður.... Lesa meira

Faust Sokurovs er ekki aðlögun á harmleik Goethes í hefðbundnum skilningi, heldur túlkun á því sem má lesa milli línanna. Hvers konar heimur skapar risavaxnar hugmyndir? Hvernig er hann á litinn, hvernig lyktar hann? Loftið er þungt í heimi Fausts, miklar fyrirætlanir hírast í litlum herbergjum. Hann er hugsuður, málpípa, orðhákur, refur, draumóramaður. Hann er nafnlaus maður sem er drifinn áfram af frumhvötum: hungri, græðgi, losta. Hann er óhamingjusöm vera með ógæfuna á hælunum, önnur sýn á Faust eins og Goethe skrifaði um hann. Þetta er fjórða myndin í seríu Sokurovs um valdspillingu, sú fyrsta var um Hitler, önnur um Lenín, og sú þriðja um Hirohito keisara.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.03.2023

Cruise í lausu lofti á fyrsta plakati fyrir Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One

Fyrsta plakatið fyrir sjöundu Mission: Impossible myndina, Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One, var að detta í hús. Á plakatinu sjáum við Tom Cruise, aðalleikara, svífa í lausu lofti eftir að hafa farið fram af bjargbrún á...

11.07.2017

MI 6 teymið pakkar saman í Nýja Sjálandi

Leikstjórinn Christopher McQuarrie og Mission: Impossible 6 leikhópurinn hans hafa gert víðreist síðustu vikur og mánuði, við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni, þeirri sjöttu í röðinni. Í tilefni af því...

07.12.2014

Skóli galdra og seiða í Póllandi

Aðdáendur Harry Potter ættu að kannast við Hogwarts, skóla galdra og seiða, þar sem ungir galdramenn og galdranornir læra til verka. Eins og í raunheimum fara nemendur í Hogwarts í tíma, reyndar ekki efnafræði, líffræði...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn