Náðu í appið
Russian Ark

Russian Ark 2002

(Russkij kovcheg)

2000 cast members, 3 orchestras, 33 rooms, 300 years, ALL IN ONE TAKE

99 MÍNRússneska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 86
/100

Maður vaknar, en veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kom. Af klæðnaði þeirra í kringum hann má ráða að hann sé staddur í Rússlandi á 18. Öldinni. Hann er greinilega ósýnilegur þeim í kringum hann, nema einni manneskju, svartklæddum manni, sem virðist vera jafn týndur og hann er. Þeir eru staddir í Hermitage safninu í St. Petersburg og ganga saman í... Lesa meira

Maður vaknar, en veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kom. Af klæðnaði þeirra í kringum hann má ráða að hann sé staddur í Rússlandi á 18. Öldinni. Hann er greinilega ósýnilegur þeim í kringum hann, nema einni manneskju, svartklæddum manni, sem virðist vera jafn týndur og hann er. Þeir eru staddir í Hermitage safninu í St. Petersburg og ganga saman í gegnum salina, og hvert tímabilið á fætur öðru. Svartklæddi maðurinn á samskipti við fólkið sem hann hittir þarna og býður upp á leiðsögn um listaverkin. Myndin er þekkt fyrir að hafa verið kvikmynduð í einni töku. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn