Náðu í appið

Russian Ark 2002

(Russkij kovcheg)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

2000 cast members, 3 orchestras, 33 rooms, 300 years, ALL IN ONE TAKE

99 MÍNRússneska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 86
/100

Maður vaknar, en veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kom. Af klæðnaði þeirra í kringum hann má ráða að hann sé staddur í Rússlandi á 18. Öldinni. Hann er greinilega ósýnilegur þeim í kringum hann, nema einni manneskju, svartklæddum manni, sem virðist vera jafn týndur og hann er. Þeir eru staddir í Hermitage safninu í St. Petersburg og ganga saman í... Lesa meira

Maður vaknar, en veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kom. Af klæðnaði þeirra í kringum hann má ráða að hann sé staddur í Rússlandi á 18. Öldinni. Hann er greinilega ósýnilegur þeim í kringum hann, nema einni manneskju, svartklæddum manni, sem virðist vera jafn týndur og hann er. Þeir eru staddir í Hermitage safninu í St. Petersburg og ganga saman í gegnum salina, og hvert tímabilið á fætur öðru. Svartklæddi maðurinn á samskipti við fólkið sem hann hittir þarna og býður upp á leiðsögn um listaverkin. Myndin er þekkt fyrir að hafa verið kvikmynduð í einni töku. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn